Search

Home > Handkastið > Landsliðstuð vol.2 - Mike kominn með nóg og kallar eftir breytingum
Podcast: Handkastið
Episode:

Landsliðstuð vol.2 - Mike kominn með nóg og kallar eftir breytingum

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:29:04
Publish Date: 2024-11-13 00:00:00
Description: Sérfræðingurinn, Stymmi klippari og Mikael Nikulásson héldu áfram að kryfja landsliðsmálin. Við ætluðum að fara ræða EM kvennalandsliðshópinn en það var því miður ekki hægt. Hitað var upp fyrir næstu umferðir í Olís-deild kvenna og karla. Mike er síðan kominn með nóg af Handboltapassanum og kallar eftir standard.
Total Play: 0