Search

Home > Handkastið > Framarar fara með himinskautum og óvænt hetja í Kolstad
Podcast: Handkastið
Episode:

Framarar fara með himinskautum og óvænt hetja í Kolstad

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:02:15
Publish Date: 2024-09-29 21:36:10
Description: Fram eru farnir að gera sig gildandi í toppbaráttunni. FH átti tvo lélega leiki í vikunni en tókst að sækja 4 stig. Strákarnir okkar erlendis og óvænt hetja hjá Kolstad. Hver er þessi Bjarki Jóhannsson hjá Álaborg? Stelpurnar okkar kláruðu æfingarmót í Tékklandi um helgina í undirbúningi sínum fyrir EM 2024.
Total Play: 0