Search

Home > Handkastið > Haukar sjálfum sér verstir - átakið #Beintímark er hafið
Podcast: Handkastið
Episode:

Haukar sjálfum sér verstir - átakið #Beintímark er hafið

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:45:04
Publish Date: 2024-09-25 09:58:44
Description: FH hafði betur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslagnum sem fór ekki framhjá neinum. Hitað upp fyrir 4.umferðina í Olís-deild karla sem hefst í kvöld. Hverjar hafa skarað framúr í Olís-deild kvenna og Strákarnir okkar erlendis. Kíkt var til ársins 2015 í "Aftur til fortíðar" þegar íþróttasíður Morgunblaðsins voru stútfullar af fréttum um Þjóðaríþróttina.
Total Play: 0