Search

Home > Handkastið > Sérfræðingurinn í Olís - Viðtal við Adda Tedda og Nökkva Fjalar
Podcast: Handkastið
Episode:

Sérfræðingurinn í Olís - Viðtal við Adda Tedda og Nökkva Fjalar

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:15:58
Publish Date: 2020-04-09 13:36:54
Description: Þátturinn var smekksneisafullur þrátt fyrir að enginn handbolti sé spilaður þessa dagana. Við slógum á þráðinn til Arnars Freys Theodórssonar, umboðsmanns Íslands og fórum yfir landslagið í evrópskum handbolta. Við fórum yfir ákvörðun HSÍ um að slaufa tímabilinu. Slúðurmolarnir voru á sínum stað og Nökkvi Fjalar datt í óvænt spjall. Þátturinn er í boði BK Kjúklings.
Total Play: 0