Search

Home > Handkastið > Handkastið - Valsmenn á siglingu og Gunni Magg í Mosó?
Podcast: Handkastið
Episode:

Handkastið - Valsmenn á siglingu og Gunni Magg í Mosó?

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:02:08
Publish Date: 2019-12-15 16:49:50
Description: Í þættinum var farið 14. umferðina í Olís-deild karla sem var síðasta umferð fyrir jól. Einnig var rætt um skrautlegan úrslitaleik á HM-kvenna. Sjóðandi heitur slúðurmoli úr Mosfellsbænum bar á góma auk þess sem úrslit í EM-leik Coolbet og Handkastsins voru tilkynnt. Þátturinn er í boði BK-Kjúklings.
Total Play: 0