Search

Home > Handkastið > Handkastið - Senur í Schenkernum - Fer bikar á loft á miðvikudaginn?
Podcast: Handkastið
Episode:

Handkastið - Senur í Schenkernum - Fer bikar á loft á miðvikudaginn?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:35:42
Publish Date: 2019-05-19 16:06:34
Description: Selfyssingar eru komnir með pálmann í hendurnar eftir sigur á Haukum í framlengdum spennutrylli í DB Schenkerhöllinni í kvöld. Lærisveinar Patta Jó. þurfa nú aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér þann stærsta. Þátturinn er í boði BK Kjúklings.
Total Play: 0