Search

Home > Handkastið > Handkastið - Afhverju hætti Elías Már? Sópur á Selfossi og töfralæknir í Hafnarfirði
Podcast: Handkastið
Episode:

Handkastið - Afhverju hætti Elías Már? Sópur á Selfossi og töfralæknir í Hafnarfirði

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:03:00
Publish Date: 2019-05-06 18:05:49
Description: Gestur þáttarins að þessu sinni er góðvinur þáttarins, Benedikt Grétarsson íþróttafréttamaður og mikill handboltaáhugamaður. Selfyssingar eru komnir í úrslit og mæta þar annað hvort Haukum eða ÍBV sem mætast í fjórða leik á miðvikudaginn. Við fórum yfir leik kvöldsins þar Selfoss sló Val úr leik. Einnig fórum við yfir leik Hauka og ÍBV sem fór fram í gærkvöldi og öll lætin sem hafa einkennt það einvígi. HSÍ tilkynnti í dag að Elías Már væri hættur sem aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og við fórum ofan í saumana í því máli. Auk þess ræddum við aðeins um Final4 sem fram fer í Köln og umspilið í Grillinu. Þátturinn er í boði BK Kjúklings.
Total Play: 0