Search

Home > Handkastið > Handkastið - Final4 uppgjör og dómara-fíaskó
Podcast: Handkastið
Episode:

Handkastið - Final4 uppgjör og dómara-fíaskó

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:59:02
Publish Date: 2019-03-10 12:33:21
Description: Í Handkastinu að þessu sinni fórum við yfir Final4 sem fór fram um helgina. Þar voru FH og Valur sem stóðu uppi sem sigurvegarar í karla og kvennaflokki. Það var ekki hægt að ræða um Final4 án þess að ræða dómarabíó-ið sem var á föstudagskvöldið. Gestur þáttarins nýráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna, Árni Stefán Guðjónsson. Í lok umferðar fórum við yfir stuðlabergið í næstu umferð í Olís-deild kvenna sem fram fer strax á þriðjudaginn. Handkastið er í boði Coolbet og BK Kjúklings.
Total Play: 0