Search

Home > Handkastið > Handkastið - Ponzan japlar á sokk og Aggi með brjósklos eftir að hafa lyft öllum þessum bikurum
Podcast: Handkastið
Episode:

Handkastið - Ponzan japlar á sokk og Aggi með brjósklos eftir að hafa lyft öllum þessum bikurum

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:20:21
Publish Date: 2019-02-11 17:08:03
Description: Í þættinum fórum við yfir 15. umferðina í Olís-deild karla sem lauk í kvöld með tveimur leikjum. Agnar Smári Jónsson leikmaður Vals kom í óvænta heimsókn og ræddum við til að mynda Tælandsferðir hans. Einnig völdum við Coolbet leikmann umferðarinnar sem var virkilega drjúgur í þessari umferð.
Total Play: 0