Search

Home > Handkastið > HM Handkastið - Milliriðlar HERE WE COME!! og Benóný Friðriks í beinni frá Munchen
Podcast: Handkastið
Episode:

HM Handkastið - Milliriðlar HERE WE COME!! og Benóný Friðriks í beinni frá Munchen

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:17:14
Publish Date: 2019-01-17 16:04:19
Description: Í HM þætti Handkastsins að þessu sinni komu gestirnir úr Hafnarfirðinum. Feðgarnir Guðjón Árnason og Árni Stefán Guðjónsson. Guðjón er fyrrum landsliðsmaður og Árni Stefán góðkunningi þáttarins. Í þættinum fórum við yfir síðustu tvo leiki Íslands á HM gegn Makedóníu og Japan. Ísland er komið í milliriðil og við spáðum í næstu leiki að auki. Í byrjun þáttar heyrðum við í fréttaritara þáttarins í Munchen, Eyjaprinsinum Benóný Friðrikssyni.
Total Play: 0