Search

Home > Handkastið > Handkastið - Benóný í beinni frá Kenía, lið vanmetinna leikmanna og rosalegt skúbb frá Eyjum!
Podcast: Handkastið
Episode:

Handkastið - Benóný í beinni frá Kenía, lið vanmetinna leikmanna og rosalegt skúbb frá Eyjum!

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:17:51
Publish Date: 2018-11-29 16:34:33
Description: Í þætti Handkastsins að þessu sinni var farið yfir leik Gróttu og Selfoss í lokaleik 10. umferðar Olís-deild karla. Benóný Friðriksson var á línunni frá Kenía og talaði tæpitungulaust um stöðu ÍBV-liðsins. Símasambandið frá Afríku hefði mátt vera betra en allt komst þó til skila. Valið var lið vanmetinna leikmanna í Olís-deildinni og farið var yfir stuðlanna fyrir næstu umferð sem verður svakaleg. Eftir að tökum lauk þá fengum við sent rosalegt skúbb frá Eyjum og því var ekkert annað í stöðunni en að henda sér aftur í New Balance stúdíó-ið hjá krökkunum í Áttunni. Auk þess völdum við leikmenn nóvembermánaðar í Olís-deildum karla og kvenna sem fá glaðning frá Coolbet.
Total Play: 0