Search

Home > Handkastið > Handkastið - Bleik jól í Hafnarfirði, gul jól á Akureyri og Eyjamenn á fljúgandi siglingu
Podcast: Handkastið
Episode:

Handkastið - Bleik jól í Hafnarfirði, gul jól á Akureyri og Eyjamenn á fljúgandi siglingu

Category: Sports & Recreation
Duration: 01:26:50
Publish Date: 2018-12-10 17:24:08
Description: Gestur þáttarins að þessu sinni var eftirherman ógurlega, Davíð Már Kristinsson. Í þættinum fórum við yfir 12. umferðina í Olís-deild karla þar sem tveir grannaslagir fóru fram. Í Hafnarfirði enduðu leikar með jafntefli eftir flautumark frá Adami Baumruk og fyrir norðan verða gul jól eftir eins marks sigur KA-manna. Að lokum völdum við Coolbet leikmann umferðarinnar.
Total Play: 0