Search

Home > GARG > GARGIÐ - Seattle þrenna, blautur Ozzy, reiðir Svíar og nýjasta nýtt
Podcast: GARG
Episode:

GARGIÐ - Seattle þrenna, blautur Ozzy, reiðir Svíar og nýjasta nýtt

Category: Arts
Duration: 00:59:06
Publish Date: 2018-09-05 19:00:00
Description: GARGIÐ - fyrsti þáttur! Við heyrum rokktónlist úr öllum áttum, förum yfir fréttir vikunnar á Garg.is og gröfum í gullkistuna eftir týndri perlu. Markmiðið er að kynna þig fyrir nýrri og gamalli tónlist sem þú hefur mögulega ekki heyrt áður í bland við lögin sem við þekkjum öll og fáum bara ekki nóg af. Kokteill þáttarins samanstendur af Black Sabbath, Mötley Crüe, Guano Apes, Greta Van Fleet, Nirvana, Alice In Chains, Mother Love Bone, LOK, Prophets Of Rage, Slash ft. Myles Kennedy and The Conspirators og Haltri Hóru.

Support the show

Total Play: 0