Search

Home > GARG > GARGIÐ - Afmæli, sjóræningjar, Wayne's World og Rush-örverur
Podcast: GARG
Episode:

GARGIÐ - Afmæli, sjóræningjar, Wayne's World og Rush-örverur

Category: Arts
Duration: 01:10:44
Publish Date: 2018-09-12 19:00:00
Description: GARGIÐ - annar þáttur! Við heyrum um afmælisútgáfur frá Powderfinger og Metallica, fréttir vikunnar af Garg.is og nýtt efni frá The Vintage Caravan, Rock Paper Sisters og Svavari Knút. Lynyrd Skynyrd og Rob Zombie leiða saman hesta sína, Mike Myers ryðst inn á sviðið á Alice Cooper tónleikum og í gullkistunni gref ég upp gamla perlu frá því að DIO ætlaði að útrýma hungursneyð í Afríku. Við fræðumst um sjóræningjaþungarokkara sem skapa bæði músík fyrir hunda og mannfólk, hvernig örverur voru nefndar í höfuðið á meðlimum Rush og heyrum lög með hinni ítölsku Lacuna Coil og hinni íslensku Wulfgang. Þetta er GARGIÐ!

Support the show

Total Play: 0