|
Description:
|
|
GARGIÐ - áttundi þáttur! Skítugur aðdáandi drepur Ozzy næstum því með handabandi og aðdáandi Billy Idol kærir hann fyrir að eyða ekki með sér nótt á hótelsvítu. Söngvari RHCP trompast á körfuboltaleik, Young bræður breyta gítaræfingu í hittara, Queen gerði líklega fyrsta trash-metal lagið og Les Claypool selur bílinn til að borga fyrir stúdíóið. Nýtt frá Smashing Pumpkins og hljómsveitinni Norður, Mínus fer á kostum og við heyrum endurhljóðblandaða Bítlaperlu. Marilyn Manson setur andlitið á sér á gervilimi og Kontinuum býður okkur í huldusal. Þetta er GARGIÐ! Support the show |