Search

Home > GARG > GARGIÐ - Tignarlegt rokk, brjálaður Jovi og Kanadagull
Podcast: GARG
Episode:

GARGIÐ - Tignarlegt rokk, brjálaður Jovi og Kanadagull

Category: Arts
Duration: 01:09:42
Publish Date: 2018-10-31 19:00:00
Description:

GARGIÐ - níundi þáttur! 
Creedence Clearwater Revival og lagið sem breyttist í baráttusöng gegn Víetnam stríðinu, glænýtt og níðþungt efni með Slipknot, seiðandi blúsrokk frá Beebee and the Bluebirds og Bruce Dickinson segir sína skoðun á Frægðarhöll Rokksins. 
Stevie Ray Vaugn sýnir okkur hvernig á að gera þetta og Tom Morello segir okkur frá óútgefnum lögum með Audioslave. Spinal Tap syngur um hversu tignarlegt rokkið er en Queens of the Stone Age segir að engin viti það í raun og veru.
Við finnum kanadíska þungarokksveit í gullkistunni, 200.000 naglbítar mæta með gamla klassík og Jon Bon Jovi lætur Kim Kardashian heyra það.
Deep Purple leysir söngvaraleysi meistaralega, hlustandi kynnir okkur fyrir Chimaira, Ghost fær Grammy og Dr. Spock klárar partýið með stæl!
Þetta er GARGIÐ!

Support the show

Total Play: 0