Search

Home > GARG > GARGIÐ - Stórlega ýktar dánarfréttir og annað fjör
Podcast: GARG
Episode:

GARGIÐ - Stórlega ýktar dánarfréttir og annað fjör

Category: Arts
Duration: 01:04:09
Publish Date: 2018-11-09 10:00:00
Description:

GARGIÐ - tíundi þáttur!  
Giggið sem ól af sér Iceland Airwaves fyrir 20 árum síðan, Placebo lagið sem David Bowie heimtaði að yrði tekið upp aftur svo hann gæti sungið yfir það og endalok Pantera.
Hætt var við Judas Priest ballið og áhugi á rokki virðist vera í niðursveiflu í landinu... eða hvað?
Söngvari Korn vill líka meina að rokkið sé ekki jafn vinsælt nú og það var um aldamótin þegar þeir börðust við strákabönd um toppsæti vinsældarlistana.
Fleiri sögur og tónlist með Dead Sea Apple, Toy Machine, Incubus, Screaming Trees, Uriah Heep, D-A-D, Agent Fresco, Jet Black Joe, Dream Theater og Búgdrýgindi. 
Þetta er GARGIÐ!

Support the show

Total Play: 0