Search

Home > GARG > GARGIÐ - Keyptir aðdáendur, símabann og gámapönk
Podcast: GARG
Episode:

GARGIÐ - Keyptir aðdáendur, símabann og gámapönk

Category: Arts
Duration: 01:02:39
Publish Date: 2018-11-14 15:00:00
Description:

GARGIÐ - ellefti þáttur! 
Greta Van Fleet er of vinsæl til að spila með Deep Purple, Skunk Anansie hleypur í skarðið fyrir loddara og pönkbylgja miðaldra fólks á Austurlandi elur af sér pönkhátíð. 
Joe Perry úr Aerosmith var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa spilað með Billy Joel, Joe Satriani fer á brimbretti með geimveru, 82 ára maður syngur þungarokk í Americas Got Talent og Friðryk býður okkur í kirkju.
Hljómsveitirnar Cream, Goodbye June, DDT skordýraeitur, Austurvígstöðvarnar, Fræbbblarnir, A Perfect Circle og Innvortis koma einnig við sögu í þætti vikunnar ásamt fleiri fréttum og skemmtilegum sögum úr rokkheimum.
Þetta er GARGIÐ!

Support the show

Total Play: 0