Search

Home > GARG > GARGIÐ - Rússíbanareiður trymbill, geimrokk og gleði
Podcast: GARG
Episode:

GARGIÐ - Rússíbanareiður trymbill, geimrokk og gleði

Category: Arts
Duration: 01:28:34
Publish Date: 2018-12-05 12:00:00
Description:

GARGIÐ - þréttándi þáttur!
Ozzy er sjötugur, Axl ælir og Dr. Spock smyglar smjöri. 
Tenacious D, ZZ Top, Kings of Leon, Rush og Pixies kíkja í heimsókn, Oomph er ekki Rammstein og Tommy Lee er brjálaður yfir rússíbana. 
Green Day lendir á Mars, Slayer fær liðsauka, Spinal Tap snýr aftur, Dio er gerður út þrátt fyrir að vera látinn og Maus sendir okkur tölvupóst. 
Einnig heyrum við um söngvara sem var krossfestur á Hollywood skiltinu! 
Þetta er GARGIÐ!

Support the show

Total Play: 0