|
Description:
|
|
Gestkvæmt á Dagvakt í dag, Fufanu í viðtali, Birta Rós, eða Duld eins og hún kallar sig í tónlistinni, mætti með sitt fyrsta útgefna lag í farteskinu og smellti auk þess í þekju af laginu Video Games með Lönu Del Rey. Daníel Hjálmtýs og Skúlí Gísla sögðu frá QOTSA heiðurstónleikum og fluttu órafmagnaða útgáfu af laginu In the fade. Tónlistarfréttir o.fl. Lagalisti: 12:45-14:00: Björk - Violently happy. Karl Orgeltríó ásamt Ragga Bjarna og Sölku Sól - I've seen it all. Elbow - Golden slumbers. David Bowie - Rebel Rebel. Fufanu - Just me. KAKTUS OG ERLING ÚR FUFANU Í SPJALLI. Fufanu - Sports. Trúboðarnir - Óskalög sjúklinga. Sycamore Tree - Shelter. R.E.M. - Kinder versions. Tappi tíkarrass - Tiltekinn (af plötu vikunnar). Mammút - Kinder versions. Helena Eyjólfsdóttir - Reykur. 14:03-15:00: Bjössi Thor & Anna Sigríður - Leave it all to you. Jessie J & B.O.B. - Price tag. Auður - #3D BIRTA RÓS (Duld) OG SVEINBJÖRN Í SPJALLI OG SPILERÍ -tóku þekju af Video Games með Lönu Del Rey. Duld - Snowballs. Daði Freyr - Seinni tíma vandamál. Chinese Joplin - Strawberry Gun. Árný - Nowhere I'd rather be. Bruno Mars - 24k Magic. 15:03-16:00: Stuðmenn - Manstu ekki eftir mér? Hjalti Þorkelsson - Nábiðill ft. Bara Heiða. Queens of the Stone Age - Little sister. DANÍEL OG SKÚLI Í SPJALLI UM QOTSA HEIÐURSTÓNLEIKA. Daníel Hjálmtýsson & Skúli Gíslason spiluðu In the fade. Aimee Mann - Save me. Jónas Sig. & Ritvélar framtíðarinnar - Vígin falla. The Pretenders - Brass in pocket. Lifun - Ein stök ást. Tove Lo - Disco tits. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir. |