|
Description:
|
|
Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs komu í spjall og tóku með sér glænýtt jólalag, við fórum yfir topp tíu lista yfir bestu ábreiður íslenskra flytjenda, heyrðum þrjú lög úr jólalagakeppninni og glöddum hlustanda í jóladagatali Rásar 2.
Plata vikunnar með Björk.
Lagalisti:
12:45-14:00:
Tappi Tíkarrass - Spak.
Duffy - Mercy.
Noel Gallagher's High Flying Birds - It's a beautiful world.
Múgsefjun - Jólin eru æði.
Rainbow - Since you've been gone.
Alice Merton - No roots.
Björk - Blissing me (af plötu vikunnar).
Frank Sinatra - Jingle bells.
Stuðmenn - Örstutt lag.
SIGGA EYRÚN OG KALLI OLGEIRS Í SPJALLI
Sigga og Kalli - Sástu jólasveininn (frumflutningur í útvarpi).
Tove Lo - Disco tits.
Sigurður Ingimarsson - Jólin '84 (jólalagakeppni Rásar 2).
14:03-15:00:
Stefán Hilmarsson - Ein handa þér.
Pink - What about us.
Greta Van Fleet - Highway tune.
Botnrassa - Natalía María (ft. Salka Sól).
Paul McCartney & Wings - Band on the run.
TOPP TÍU LISTINN - BESTU ÁBREIÐU... |