Search

Home > Dagvaktin > Alls ekki versti dagur ársins!
Podcast: Dagvaktin
Episode:

Alls ekki versti dagur ársins!

Category: Music
Duration: 03:10:00
Publish Date: 2018-01-15 06:45:00
Description: Þema þáttarins var að afsanna, með góðri tónlist, frétt þess efnis að dagurinn í dag sé versti dagur ársins. Fjallað um íslensku tónlistarverðlaunin og fyrri verðlaunahafar spilaðir, Sófakartaflan, MánudagsMayerinn og tónlistarfréttir héðan og þaðan. Lagalisti: 12:45-14:00: Unun - Ást í viðlögum. Alice Merton - No roots. John Legend - All of me. Pharrel - Happy. Kaleo - No good. Justin Timberlake - Can't stop the feeling. Iron & Wine - Tree by the river. Katla - Nátthagi. Stjórnin - Láttu þér líða vel. Tappi tíkarrass - Spak (af plötu vikunnar). Hildur - Walk with you. Foundations - Build me up Buttercup. The Cure - The Love Cats. Tara Mobee - Sometimes (frumflutningur). Seals & Crofts - Summer Breeze. 14:03-15:00: Egill Ólafsson - Hér er allt... Proclaimers - I'm gonna be (500 miles). The Lemonheads - If I could talk I'd tell you. Nik Kershaw - Wouldn't it be good. Madness - House of fun. Pondus - The sun (ft. Shirley Manson). Ríó Tríó - Síðasti dan...
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

10+ Episodes
Lansinn 4