|
Description:
|
|
Tónlistarkonan Árný kíkti í spjall sem og þeir Eiður Arnarsson og Ari Eldjárn sem stíga á svið með hljómsveitinni MEIK annað kvöld og heiðra rokksveitina KISS.
Við heyrðum líka lög sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni, plata vikunnar er með Gus Gus og svo voru það ýmsar tónlistarfréttir héðan og þaðan.
Lagalisti:
12:45-14:00:
Jóhann G. Jóhannsson - Don't try to fool me.
Warmland - Overboard.
The Verve - Bitter sweet symphony.
Foo Fighters - The sky is a neighborhood.
Steven Wilson - Permanating.
Anderson East - Girlfriend.
Gaz Coombes - Deep pockets.
Dua Lipa - New rules.
Kiriyama Family - About you.
ÁRNÝ Í SPJALLI
-Árný - Nowhere I'd rather be.
Árný - Higher.
Genesis - Tonight, tonight, tonight.
Kalli Tomm - Kyrrþeyrinn andar.
14:03-15:00:
Hjálmar - Glugginn.
Justin Timberlake - Say something (ft. Chris Stapleton).
KISS - I was made for loving you.
EIÐUR ARNARSSON OG ARI ELDJÁRN Í SPJALLI UM KISS OG MEIK
-Meik & Bruce Kulick - Detroit Rock City.... |