|
Description:
|
|
Við heyrðum lög af plötu vikunnar með Gunnar Þórðarsyni og tvö lög úr Söngvakeppninni 2018. Þá gáfum við miða á Þrek og tár í Freyvangsleikhúsinu, spiluðum mjög fjölbreytta tónlist og glugguðum í forvitnilegar fréttir af fræga fólkinu.
Lagalisti:
12:45-14:00:
Friðrik Dór - Hringd'í mig.
Wings - Another day.
Tom Walker - Leave a light on.
Charlotte Gainsburg - Deadly Valentine.
Michael Kiwanuka - Home again.
Robbie Williams - Rock Dj.
Dream Wife - Hey heartbreaker.
Aron Can - Aldrei heim.
Stefanía Svavarsdóttir - Enn lifir ástin (af plötu vikunnar).
Hjalti Þorkelsson & Bara Heiða - Nábiðill.
Manic Street Preachers - International blue.
Bubbi Morthens & Kristjana Stefáns - Þrek og tár.
Tracy Thorn - Queen.
John Grant - Marz.
Regína Ósk - Þér við hlið.
The Temptations - My girl.
14:03-15:00:
Between Mountains - Into the dark.
Sigrid - Strangers.
Radiohead - Lotus Flower.
Dagur Sigurðsson - í stormi (Söngvakeppnin 2018).
Girlfriend - Anderson East. ... |