|
Description:
|
|
Plata vikunnar með FM Belfast, hitað upp fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin, Nemendur úr söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Dementz sögðu frá rokksöngleiknum Heathers og tóku lag.
MánudagsMayerinn og tónlistarfréttir héðan og þaðan úr heiminum.
Lagalisti:
12:45-14:00:
Hildur Vala - Sem og allt annað.
George Michael - Amazing.
Justin Timberlake & Chris Stapleton - Say something.
Macy Gray - Still.
Lapsley - Love is blind.
JAK - Flóttamaður.
Mammút - Breathe into me.
Aron Can - Aldrei heim.
Steinar - Simple life.
Father John Misty - Mr. Tillman.
EYRÚN, FANNÝ LÍSA OG KARL SÖGÐU FRÁ ROKKSÖNGLEIKNUM HEATHERS
OG EYRÚN TÓK LAGIÐ BJÖRGUNARGBÁTUR
Rolling Stones - Anybody seen my baby.
FM Belfast - Follow me (af plötu vikunnar).
Sykur & GDNR - Cars and girls.
Bríet - In too deep.
14:03-15:00:
Ingileif - At last.
Liam Gallagher - Paper Crown.
Greta Salóme - Running out of time.
Dream Wife - Hey heartbreaker.
Queen - Keep yourself alive.
Sufjan Stevens -... |