|
Description:
|
|
Brúsi Ólafsson kvikmyndagerðarmaður kíkti í spjall og sagði okkur frá kvikmyndanámi sínu í New York og mynd sinni Viktoríu sem vann í stuttmyndakeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fyrir skemmstu.
Við heyrðum lög af plötu vikunnar með FM Belfast, kíktum á tónlistarfréttir, gáfum páskaglaðninga og lagalisti fólksins var íslenskur þennan fimmtudaginn.
Lagalisti:
12:45-14:00:
JAK - Flóttamaður.
Imelda May - Black tears (ft. Jeff Beck).
Tom Walker - Leave a light on.
Þórunn Antonía - Ég ætla upp.
Egill Ólafsson - Hósen Gósen.
BRÚSI ÓLAFSSON KVIKMYNDAGERÐARMAÐUR Í SPJALLI.
Kött Grá Pjé & Nolem - Aheybaró.
Cell 7 - City lights.
Nick Cave & The Bad Seeds - Bring it on.
Helgi Björns - Strax í dag.
FM Belfast - Up all night (af plötu vikunnar).
Lemonheads - Into your arms.
Royal Blood - Look like you know.
OMD - One more time.
St. Vincent - Los Ageless.
14:03-15:00:
Mammút - Kinder versions.
INXS - Suicide blonde.
Þórir Geir & Gyða Margrét- Brosa.
Bonnie Ty... |