|
Description:
|
|
Bein útsending úr stúdíó 12 með flytjendum úr tónleikasýningunni Jesus Christ Superstar. Einar Bárðarson í spjalli í tilefni af 20 ára höfundarafmæli sínu, hlustendur gladdir með páskaeggjum og tónleikamiðum, tónlistarfréttir og margt fleira.
Lagalisti:
12:45-14:00:
Björk - Isobel.
Janelle Monae - Make me feel.
U2 & B.B. King - When love come to town.
SSSól & John Grant - Finish on top.
Unnsteinn - Hjarta.
Beck - Dreams.
Jennifer Lopez - On the floor.
JESUS CHRIST SUPERSTAR ÚR STD 12.
-Everything's alright.
-Could We Start Again Please.
Billy Idol - Dancing with my self.
Lykke Li - No rest for the wicked.
Heimilistónar - Kúst og fæjó.
Una Stef - The one.
The Beatles - Drive my car.
14:03-15:00:
Stuðmenn - Búkalú.
Taylor Swift - Delicate.
Skítamórall - Farin.
EINAR BÁRÐARSON Í SPJALLI.
-Björgvin Halldórsson - Ég sé þig.
-Stjórnin - Til mín.
-Nylon - Allsstaðar.
-Jóhanna Guðrún - Ég sjálf.
Two tricky - Angel.
Úlfur Úlfur - Brennum allt.
Dátar - Kli... |