Search

Home > Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars > “Er maður orðinn mildur og miðaldra?” -#635
Podcast: Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Episode:

“Er maður orðinn mildur og miðaldra?” -#635

Category: Comedy
Duration: 01:04:39
Publish Date: 2026-01-05 12:36:27
Description: Helgi var ekki í skaupinu í ár en það hafa 4 grínistar tekið hann fyrir upp á síðkastið. Hjálmar ætlar að bjóða upp á einkastemmings þjónustu þar sem hann rífur fólk í gang. Strákarnir ræddu Skaupið og Spotify wrapped og við sendum okkar bestu kveðjur til afmælisdrottningar dagsins sem er Eva Ruza.
IG: helgijean & hjalmarorn110
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Total Play: 0