Search

Home > Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars > “Þetta er fjölástin í mér” -#609
Podcast: Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Episode:

“Þetta er fjölástin í mér” -#609

Category: Comedy
Duration: 01:04:54
Publish Date: 2025-09-29 06:00:08
Description: Þórunn Elva framkvæmdastjóri Hæ Hæ Á Íslandi var með okkur í dag ásamt Ágústu Kolbrúnu. Mamma hans Helga brást við fréttunum um að hann eigi 4 kærustur. Hjálmar var beðinn um af lögreglu að framkvæma borgaralega handtöku um daginn. Við hringdum til Dalvíkur og ræddum við vingjarnlegan skipstjóra alveg óvart.
IG helgijean & hjalmarorn110
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Total Play: 0