Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2026-01-04 21:23:00
Description: Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur. Það hefur verið mikið um að vera í enska boltanum síðustu daga. Tvær umferðir voru spilaðar síðustu vikuna. Enzo Maresca og aðdáendur enska boltans fengu kaldar nýárskveðjur og allt gengur upp hjá Arsenal þessa dagana. Það er einhver hiti á bak við tjöldin hjá Manchester United og spurning hvort Rúben Amorim sé einfaldlega búinn hjá félaginu. Það var rætt um þetta og fleira í Pepsi Max stúdíóinu í kvöld. Guðmundur Aðalsteinn stýrir en með honum eru Magnús Haukur Harðarson og Kári Kristjánsson, nýr leikmaður FH.
Total Play: 0