Search

Home > Fotbolti.net > Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-12-15 15:19:00
Description: Það er komið að sérstökum jólaþætti af Uppbótartímanum, hlaðvarpi um kvennaboltann. Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur komu sér vel fyrir í Pepsi Max stúdíóinu og ræddu við Fanndísi Friðriksdóttur, eina öflugustu fótboltakonu sem Ísland hefur átt, en hún lagði skóna á hilluna á dögunum. Fanndís fór yfir ferilinn og ákvörðun sína að hætta. Í lokin á þættinum var liðunum í Bestu deild kvenna kraftraðað eins og staðan er núna í desember og smá slúður tekið fyrir í kvennaboltanum.
Total Play: 0