Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-11-24 23:24:00
Description: Umferðin var erfið fyrir Liverpool og Manchester United en þessi félög koma ekki vel undan landsleikjahléi. Guðmundur Aðalsteinn settist niður í Pepsi Max stúdíóinu með nöfnunum Magnúsi Hauki Harðarsyni og Magnúsi Þór Jónssyni. Farið var vel yfir Liverpool sérstaklega. Einnig var mikið rætt um stórleik umferðarinnar þar sem Arsenal valtaði yfir ömurlegt Tottenham lið og þá var snert á öllum öðrum leikjum í skemmtilegri umræðum.
Total Play: 0