Search

Home > Fotbolti.net > Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-11-08 15:05:00
Description: Davíð Smári Lamude er sérstakur gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 þessa vikuna. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór. Davíð, sem gerði Vestra að bikarmeisturum í ár, var á dögunum kynntur sem nýr þjálfari Njarðvíkur. Farið er yfir allt það helsta í íslenska boltanum. Benedikt Bóas er í beinni frá Glasgow og Daníel Geir Moritz velur úrvalslið tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni hingað til.
Total Play: 0