Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-10-27 15:03:00
Description: Hlutirnir eru fljótir að breytast í fótboltanum en Manchester United er komið fram úr Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. United vann sinn þriðja sigur í röð um helgina á meðan Liverpool tapaði sínum fjórða deildarleik í röð. Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppnum en Einar Guðnason mætti í Pepsi Max stúdíóið í dag og fór yfir gott gengi sinna manna. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Magnús Haukur Harðarson eru einnig í þættinum, misglaðir eftir helgina.
Total Play: 0