Search

Home > Fotbolti.net > Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-10-27 15:24:00
Description: Það er alvöru þáttur af Uppbótartímanum í dag þegar tímabilið er gert upp. Nik Chamberlain, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, mætir í þáttinn og ræðir stórkostlegan árangur og næsta skref sem er í Svíþjóð. Hann er að kveðja íslenskan fótbolta eftir mörg ár hér á landi. Þá mætir Adda Baldursdóttir í seinni hlutann og gerir upp tímabilið með Guðmundi Aðalsteini og Magnúsi Hauki. Einnig er snert á landsliðinu.
Total Play: 0