Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-10-05 23:31:00
Description: Liverpool tapaði sínum þriðja leik í röð er þeir fóru í heimsókn á Stamford Bridge í gær. Englandsmeistararnir hafa ekki verið sannfærandi í upphafi tímabils en eru þó í öðru sæti. Arsenal skellti sér á toppinn og United tókst að vinna með nýjan markvörð á milli stanganna. Antoine Semenyo er magnaður leikmaður og Ange Postecoglou... hvað er hægt að segja? Guðmundur Aðalsteinn fór yfir allt það helsta í enska boltanum með Magnúsi Hauki Harðarsyni og Hrafni Kristjánssyni í Pepsi Max stúdíóinu.
Total Play: 0