Search

Home > Fotbolti.net > Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-10-05 23:37:00
Description: Breiðablik er Íslandsmeistari annað árið í röð, þær voru einfaldlega langbesta liðið í Bestu deild kvenna í sumar. Það tók smá tíma fyrir Blika að innsigla titilinn en það tókst gegn Víkingi síðasta föstudagskvöld. Ásta Eir Árnadóttir, fyrrum fyrirliði Breiðabliks, er með Guðmundi Aðalsteini og Magnúsi Hauki í þættinum að þessu sinni en einnig er rætt um ráðningu á nýjum aðstoðarlandsliðsþjálfara og margt fleira í þættinum sem var tekinn upp í Pepsi Max stúdíóinu.
Total Play: 0