Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-09-14 21:18:00
Description: Manchester United átti ekki mikinn möguleika í nágrannaslagnum gegn Manchester City í dag. Rúben Amorim er með að meðaltali eitt stig í leik sem stjóri United og spurning hvort hann fari að leita til vinnumálastofnunnar fljótlega. Það var dramatík á Turf Moor þar sem Liverpool skoraði í blálokin og það var líka drama hjá Brentford og Chelsea. Tottenham svaraði slæmu tapi vel og Arsenal var sannfærandi gegn lærisveinum Ange Postecoglou í Tottenham. Þetta og meira í þessum þætti en Magnús Haukur Harðarson og Vignir Már Eiðsson voru ásamt Guðmundu Aðalsteini í þættinum.
Total Play: 0