Search

Home > Fotbolti.net > Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-09-10 20:26:00
Description: Loka umferð Lengjudeildarinnar fer fram á Laugardaginn klukkan 14:00 þar sem þrjú lið geta unnið deildina. Þrjú lið eru í hættu á að missa af umspili, og fjögur lið geta endað í fallsæti. Haraldur Örn og Sverrir Örn fóru yfir þetta ásamt Þróttaranum Jóni Ólafssyni sem var sérstakur gestur í þættinum. Einnig var hringt í Sæbjörn Steinke og Stefán Martein.
Total Play: 0