Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-08-31 23:32:00
Description: Mjög svo áhugaverð umferð í ensku úrvalsdeildinni að baki. Ungverjarnir hjá Liverpool voru öflugir á móti Arsenal með Ungverja í stúkunni, Manchester United náði í kærkominn sigur með taugahrúguna Rúben Amorim á hliðarlínunni og Tottenham gerði eins og Tottenham gerir vanalega. Þá er gluggadagur í dag en þetta væri einhver áhugaverðasti gluggadagur seinni tíma. Guðmundur Aðalsteinn ræddi við Baldvin Már Borgarsson og Magnús Hauk Harðarson um það helsta í þessu.
Total Play: 0