Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Bíómyndahandrit

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-08-26 12:33:00
Description: Það var stórkostlegur leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Newcastle og Liverpool áttust við. Þessi leikur kórónaði skemmtilega aðra umferð deildarinnar þar sem Tottenham lagði Manchester City, Arsenal sýndi flotta takta, Manchester United fór í sama gamla farið og Graham Potter virtist sigraður. Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur Harðarson ræddu um umferðina að þessu sinni og tóku helstu sögulínur fyrir.
Total Play: 0