Search

Home > Fotbolti.net > Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-08-09 08:06:00
Description: Félagarnir Hermann Rijkaard og George Gullit fóru með skipi frá Surinam til Hollands árið 1957. Í septembermánuði fimm árum seinna áttu þessir félagar báðir eftir að eignast syni, Frank Rijkaard og Ruud Gullit, sem áttu eftir að breyta fótboltanum í Hollandi og víðar.Við fórum yfir ótrúlega áhugaverðan ferill þessara æskuvina, sem leikmenn undir Sacchi og Berlusconi og sem þjálfarar sem vinna meistaradeildina og fá Shearer og Big Duncan brjálaða inn á skrifstofu til sín!Njótið vel!
Total Play: 0