Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-08-06 16:18:00
Description: Arsenal hefur endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrjú ár í röð en núna eru öll hráefnin til staðar til þess að Mikel Arteta, stjóri liðsins, fari að elda. Sóknarmaðurinn Viktor Gyökeres er mættur og breiddin er orðin meiri en áður. Gunnar Birgisson og Jón Kári Eldon, stuðningsmenn Arsenal, eru gestir í Pepsi Max stúdíóinu í dag og taka stöðuna fyrir tímabilið hjá Lundúnafélaginu.
Total Play: 0