Search

Home > Fotbolti.net > Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-06-27 09:52:00
Description: Dagný Brynjarsdóttir er ein besta fótboltakona sem Ísland hefur átt. Á því liggur enginn vafi. Hún er núna á leiðinni á sitt fjórða stórmót eftir að hafa eignast sitt annað barn. Dagný er elsti leikmaður íslenska liðsins og mesti reynsluboltinn en hún hefur spilað 118 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað í þeim 38 mörk. Dagný settist niður með fréttamanni Fótbolta.net í Serbíu og ræddi um ferilinn, móðurhlutverkið, Evrópumótið sem er framundan og sitthvað fleira.
Total Play: 0