Search

Home > Fotbolti.net > Turnar Segja Sögur - Írland frá Jackie Charlton til Heimis Hallgríms
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Turnar Segja Sögur - Írland frá Jackie Charlton til Heimis Hallgríms

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-06-06 07:30:00
Description: Turnar segja sögur er nýr liður þar sem við Krissi setjumst niður og ræðum algjörlega tilgangslausar staðreyndir úr knattspyrnusögunni – sem eru samt óskiljanlega fastar í hausnum á okkur.Í þessum þætti förum við yfir sögu írska landsliðsins, allt frá tímum Jack Charlton til Heimis Hallgríms. Charlton masteraði „the granny rule“ og fékk blessun frá Jóni Páli Páfa í Vatíkaninu. Við kíkjum líka á skrautlegan tíma Mick McCarthy og Roy Keane og rifjum upp nokkrar gullmolarasögur af stórkostlegum karakterum úr írskri fótboltasögu.Og að sjálfsögðu, hver önnur en Hólmfríður Karlsdóttir, ungfrú heimur 1985, sparkar veislunni í gang með Írunum.Góða skemmtun!
Total Play: 0