Search

Home > Fotbolti.net > Sveindís fer yfir ákvörðunina óvæntu - Valdi borg englanna
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Sveindís fer yfir ákvörðunina óvæntu - Valdi borg englanna

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-05-28 20:25:00
Description: Landsliðskonan vinsæla Sveindís Jane Jónsdóttir gekk á dögunum í raðir Angel City í Bandaríkjunum. Þetta voru skipti sem komu nokkuð mikið á óvart.Hún hefur síðustu ár verið á mála hjá Wolfsburg í Þýskalandi en hefur nú nýjan kafla í borg englanna í Bandaríkjunum í sumar. Þetta er áhugaverð.Sveindís settist niður með fréttamanni Fótbolta.net í Þrándheimi í Noregi í dag og ræddi þar betur um þessi áhugaverðu skipti. Sveindís gerði einnig upp tímann hjá Wolfsburg og ræddi auðvitað um landsliðið líka.Það er óhætt að mæla með þessu spjalli fyrir leik Noregs og Íslands sem er á föstudag.
Total Play: 0