Search

Home > Fotbolti.net > Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-05-02 16:13:00
Description: Uppbótartíminn er nýtt hlaðvarp á Fótbolta.net þar sem fjallað er um kvennaboltann á Íslandi. Umsjónarmenn eru Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Magnús Haukur Harðarson. Í þessum þætti er farið yfir stöðu liða eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Bestu deild kvenna og einnig er farið aðeins yfir neðri deildir sem eru að fara af stað. Hertz er stoltur stuðningsaðili kvennaboltans á Fótbolta.net.
Total Play: 0