Search

Home > Fotbolti.net > Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-04-24 17:22:00
Description: Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar. Trent með góða kveðjugjöf eða hvað? Aston Villa burstaði Newcastle en tapaði svo gegn Man City. Nottingham Forest með mikilvægan útisigur á Tottenham á annan í páskum. Spennan verður svakaleg um þetta 3-5 sæti sem gefur meistaradeildarsæti. Svo óskum við Leeds og Burnley stuðningsmönnum til hamingju með úrvalsdeildarsætið.
Total Play: 0