Search

Home > Fotbolti.net > Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-04-10 11:30:00
Description: Við höldum áfram að telja niður í Bestu deild kvenna. Núna eru aðeins fimm dagar í það að deildin fari af stað. Stjörnunni er spáð sjötta sæti deildarinnar. Anna María Baldursdóttir, fyrirliði, og Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari liðsins, komu í heimsókn til að ræða um Stjörnuna.
Total Play: 0