Search

Home > Fotbolti.net > Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-04-10 15:30:00
Description: Það eru fimm dagar í það að Besta deild kvenna fari af stað og við höldum áfram með Niðurtalninguna. Í fimmta sæti í spánni er Þór/KA. Sandra María Jessen, besti leikmaður Íslandsmótsins í fyrra, og Karen María Sigurgeirsdóttir, sem átti einnig mjög gott tímabil í fyrra, eru fulltrúar Þórs/KA í Niðurtalningunni.
Total Play: 0